Konur með parkinson leiða landsliðið inn á völlinn í dag Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 1. september 2018 14:01 Á myndinni má sjá konurnar sem ganga inn á völlinn með kvennalandsliðinu. Mynd/aðsend Ellefu íslenskar konur, sem allar glíma við parkinson sjúkdóminn ganga inn með íslenska landsliðinu þegar liðið mætir Þýskalandi á Laugardalsvell nú á eftir. Þetta er hluti af samstarfsverkefni KSÍ og Parkinsonsamtakana. Ísland mælist í 2. sæti yfir hæstu dánartíðni vegna parkinson á eftir Finnlandi samkvæmt Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni „Við viljum helst vekja athygli á aukningu fólks með parkinson hér á landi, aðallega vegna lengri lífaldurs, en flestir greinast eftir sextugt. Það vantar aðstöðu fyrir fólkið og því söfnum við fyrir parkinsonsetri. Í Parkinsonsetrinu er ætlunin að bjóða upp á fræðslu, þjálfun, ráðgjöf og dagvist með sérhæfðri endurhæfingu. Eins og staðan er í dag þá er þessi þjónusta ekki í boði fyrir fólk með Parkinson á Íslandi og það gengur ekki upp,” segir Vilborg Jónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna. Konurnar sem leiða landsliðskonurnar inn á völlinn eru: Malin Brand 37 ára Greindist fyrir rúmu einu og hálfu ári. Malin vinnur sem blaðamaður, þýðandi og sjálfstætt starfandi ljósmyndari. Hún er í hlutastarfi hjá ABC barnahjálp og stundar nám í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hanna Vilhjálmsdóttir 44 ára Greindist í ágúst 2015 þá 41 árs. Hanna er menntaður kennari, en fór í bókhaldsnám eftir greiningu og skipti um starf. Sér nú um bókhald fyrir eitt fyrirtæki. Salóme Halldóra Gunnarsdóttir 49 ára Greindist í janúar 2017. Starfar sem hjúkrunarfræðingur í hálfu starfi á Landspítala. Salóme er gift og á þrjú börn. Kristín Þ. Guðmundsdóttir 58 ára Greindist 15. desember 2017. Kristín er fyrrverandi deildarstjóri á leikskóla, útivistarkona og lestrarhestur. Vilborg Jónsdóttir 56 ára (F) Greindist árið 2015. Vilborg er formaður í parkinsonsamtökunum og starfar í eigin fyrirtæki. Anna Björg Siggeirsdóttir 57 ára Greindist árið 2006. Anna vann við útgáfu og kynningarmál hjá VR en er núna í masternámi í ritlist í Háskóla Íslands. Ólöf Ólafsdóttir 62 ára Greindist fyrir þremur árum. Ólöf er bóndi í hálfu starfi. Hún saumar bútasaumsteppi / velferðarteppi til að þjálfa hendurnar. Allur ágóði af sölu teppanna rennur til velferðarmála. Guðrún Hafdís Óðinsdóttir 63 ára Greindist árið 2012. Hún aðstoðaskólastjóri í 50 % starfi, núna í veikindaleyfi og telur ólíklegt að hún snúi aftur til vinnu. Jóhanna V Magnúsdóttir 65 ára Greindist um mitt ár 2015. Jóhanna vann áður við skrifstofustörf. Ingibjörg Hjartardóttir 67 ára Greindist fyrir 4 árum. Ingibjörg er rithöfundur og starfar sjálfstætt. Hún stundar nám í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir 76 ára Greindist í febrúar 2003. Starfaði áður sem útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands. Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Ellefu íslenskar konur, sem allar glíma við parkinson sjúkdóminn ganga inn með íslenska landsliðinu þegar liðið mætir Þýskalandi á Laugardalsvell nú á eftir. Þetta er hluti af samstarfsverkefni KSÍ og Parkinsonsamtakana. Ísland mælist í 2. sæti yfir hæstu dánartíðni vegna parkinson á eftir Finnlandi samkvæmt Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni „Við viljum helst vekja athygli á aukningu fólks með parkinson hér á landi, aðallega vegna lengri lífaldurs, en flestir greinast eftir sextugt. Það vantar aðstöðu fyrir fólkið og því söfnum við fyrir parkinsonsetri. Í Parkinsonsetrinu er ætlunin að bjóða upp á fræðslu, þjálfun, ráðgjöf og dagvist með sérhæfðri endurhæfingu. Eins og staðan er í dag þá er þessi þjónusta ekki í boði fyrir fólk með Parkinson á Íslandi og það gengur ekki upp,” segir Vilborg Jónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna. Konurnar sem leiða landsliðskonurnar inn á völlinn eru: Malin Brand 37 ára Greindist fyrir rúmu einu og hálfu ári. Malin vinnur sem blaðamaður, þýðandi og sjálfstætt starfandi ljósmyndari. Hún er í hlutastarfi hjá ABC barnahjálp og stundar nám í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hanna Vilhjálmsdóttir 44 ára Greindist í ágúst 2015 þá 41 árs. Hanna er menntaður kennari, en fór í bókhaldsnám eftir greiningu og skipti um starf. Sér nú um bókhald fyrir eitt fyrirtæki. Salóme Halldóra Gunnarsdóttir 49 ára Greindist í janúar 2017. Starfar sem hjúkrunarfræðingur í hálfu starfi á Landspítala. Salóme er gift og á þrjú börn. Kristín Þ. Guðmundsdóttir 58 ára Greindist 15. desember 2017. Kristín er fyrrverandi deildarstjóri á leikskóla, útivistarkona og lestrarhestur. Vilborg Jónsdóttir 56 ára (F) Greindist árið 2015. Vilborg er formaður í parkinsonsamtökunum og starfar í eigin fyrirtæki. Anna Björg Siggeirsdóttir 57 ára Greindist árið 2006. Anna vann við útgáfu og kynningarmál hjá VR en er núna í masternámi í ritlist í Háskóla Íslands. Ólöf Ólafsdóttir 62 ára Greindist fyrir þremur árum. Ólöf er bóndi í hálfu starfi. Hún saumar bútasaumsteppi / velferðarteppi til að þjálfa hendurnar. Allur ágóði af sölu teppanna rennur til velferðarmála. Guðrún Hafdís Óðinsdóttir 63 ára Greindist árið 2012. Hún aðstoðaskólastjóri í 50 % starfi, núna í veikindaleyfi og telur ólíklegt að hún snúi aftur til vinnu. Jóhanna V Magnúsdóttir 65 ára Greindist um mitt ár 2015. Jóhanna vann áður við skrifstofustörf. Ingibjörg Hjartardóttir 67 ára Greindist fyrir 4 árum. Ingibjörg er rithöfundur og starfar sjálfstætt. Hún stundar nám í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir 76 ára Greindist í febrúar 2003. Starfaði áður sem útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands.
Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn