Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ... Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 14:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson. Vísir/Andri Marinó Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Uppsláttur Kieler Nachrichten snýst um það að Gísli sé nú að brjótast undan skugga foreldra sinna sem bæði eru „heimsfræg“ á Íslandi. Faðir hans Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið og móðir hans er fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Í greininni segir að Þorgerður Katrín sé stjarnan í fjölskyldunni. „Allir þekkja mömmu og ég er rosalega stoltur af henni. Hún er ótrúleg en við töldum eiginlega aldrei um pólítík þótt að ég hafi sjálfsögðu mínar skoðanir,“ sagði Gísli en blaðamaður segir að mamma hans hafi ekki misst af fyrsta landsleiknum þótt að hann hafi verið spilaði í miðri kosningarbaráttu. Gísli fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem fór einnig frá FH til THW Kiel. „Þetta er stórt skref en jafnframt æskudraumur að rætast. Þegar ég var strákur þá vann Aron í íþróttahúsinu og þegar hann fór til Kiel þá vissi ég að ég vildi komast þangað líka. Ég vildi verða eins og hann,“ sagði Gísli. Gísli segir að nýju liðsfélagar hans taki honum vel og enginn líti niður á hann. „Það er enginn hroki í gangi,“ segir Gísli.Erfahrt mehr über unseren Neuzugang Gisli Thorgeir Kristjansson - ein cooler Typ! #wirsindkiel#nurmiteuch#newshttps://t.co/o6qhRC8iPk — THW Kiel (@thw_handball) August 3, 2018 Gísli segir að kærasta sín, Rannveig Bjarnadóttir, komi ekki strax út til hans. „Hún er að spila fótbolta með FH og tímabilið er í fullum gangi. Hún kemur ekki til mín fyrr en í september,“ segir Gísli. Hann segist jafngramt sakna vina sinna en margir þeirra eiga örugglega eftir að heimasækja hann til Kiel. Gísli er nú herbergisfélagi eins besta handboltamanns heims en það er Króatinn Dormant Duvnjak. „Ég trú því varla að við séum herbergisfélagar,“ segir Gísli. Gísli var líka öflugur fótboltamaður og golfari en valdi handboltann. „Ég varð að velja þegar ég var sextán ára. Mér fannst skemmtilegra í handboltanum, þar eru meiri átök og engir tilgangslausir sprettir,“ sagði Gísli. Það má lesa allt viðtalið við hann hér. Handbolti Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Uppsláttur Kieler Nachrichten snýst um það að Gísli sé nú að brjótast undan skugga foreldra sinna sem bæði eru „heimsfræg“ á Íslandi. Faðir hans Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið og móðir hans er fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Í greininni segir að Þorgerður Katrín sé stjarnan í fjölskyldunni. „Allir þekkja mömmu og ég er rosalega stoltur af henni. Hún er ótrúleg en við töldum eiginlega aldrei um pólítík þótt að ég hafi sjálfsögðu mínar skoðanir,“ sagði Gísli en blaðamaður segir að mamma hans hafi ekki misst af fyrsta landsleiknum þótt að hann hafi verið spilaði í miðri kosningarbaráttu. Gísli fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem fór einnig frá FH til THW Kiel. „Þetta er stórt skref en jafnframt æskudraumur að rætast. Þegar ég var strákur þá vann Aron í íþróttahúsinu og þegar hann fór til Kiel þá vissi ég að ég vildi komast þangað líka. Ég vildi verða eins og hann,“ sagði Gísli. Gísli segir að nýju liðsfélagar hans taki honum vel og enginn líti niður á hann. „Það er enginn hroki í gangi,“ segir Gísli.Erfahrt mehr über unseren Neuzugang Gisli Thorgeir Kristjansson - ein cooler Typ! #wirsindkiel#nurmiteuch#newshttps://t.co/o6qhRC8iPk — THW Kiel (@thw_handball) August 3, 2018 Gísli segir að kærasta sín, Rannveig Bjarnadóttir, komi ekki strax út til hans. „Hún er að spila fótbolta með FH og tímabilið er í fullum gangi. Hún kemur ekki til mín fyrr en í september,“ segir Gísli. Hann segist jafngramt sakna vina sinna en margir þeirra eiga örugglega eftir að heimasækja hann til Kiel. Gísli er nú herbergisfélagi eins besta handboltamanns heims en það er Króatinn Dormant Duvnjak. „Ég trú því varla að við séum herbergisfélagar,“ segir Gísli. Gísli var líka öflugur fótboltamaður og golfari en valdi handboltann. „Ég varð að velja þegar ég var sextán ára. Mér fannst skemmtilegra í handboltanum, þar eru meiri átök og engir tilgangslausir sprettir,“ sagði Gísli. Það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Handbolti Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira