Curry setti met er Warriors pakkaði Cleveland saman Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 07:17 Curry fagnar í nótt. vísir/getty Meistarar Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Warriors vann örugglega í nótt, 122-103. Stephen Curry setti met í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með því að skora níu þriggja stiga körfur í nótt. Hann endaði með 33 stig og 8 stoðsendingar. Fimm af þristunum níu komu í síðasta leikhlutanum. „Það er ansi svalt að hafa nælt í þetta met. Á endanum snýst þetta samt allt bara um sigurinn. Þetta var samt sérstakt kvöld. Vonandi verða næstu leikir líka sérstakir og við nælum í tvo sigra í viðbót,“ sagði Curry.Stephen Curry (33 PTS, 8 AST, 7 REB) knocked down an #NBAFinals record 9 3-pointers to fuel the @warriors Game 2 win! #DubNationpic.twitter.com/3Yv8M0RX0t — NBA (@NBA) June 4, 2018 Curry sagði að hans menn hefðu farið vel yfir leik 1, sem þeir unnu naumlega, og lært af honum. „LeBron var ótrúlegur í þeim en við vorum samt ekki nógu grimmir. Við bættum varnarleikinn núna en við getum enn bætt okkur.“ Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Warriors í leiknum og Klay Thompson bætti 20 við. LeBron James var frábær í liði Cleveland eins og vanalega. Skoraði 29 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Kevin Love næstur með 22 stig og 10 fráköst. Næstu tveir leikir einvígisins fara fram í Cleveland. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Warriors vann örugglega í nótt, 122-103. Stephen Curry setti met í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar með því að skora níu þriggja stiga körfur í nótt. Hann endaði með 33 stig og 8 stoðsendingar. Fimm af þristunum níu komu í síðasta leikhlutanum. „Það er ansi svalt að hafa nælt í þetta met. Á endanum snýst þetta samt allt bara um sigurinn. Þetta var samt sérstakt kvöld. Vonandi verða næstu leikir líka sérstakir og við nælum í tvo sigra í viðbót,“ sagði Curry.Stephen Curry (33 PTS, 8 AST, 7 REB) knocked down an #NBAFinals record 9 3-pointers to fuel the @warriors Game 2 win! #DubNationpic.twitter.com/3Yv8M0RX0t — NBA (@NBA) June 4, 2018 Curry sagði að hans menn hefðu farið vel yfir leik 1, sem þeir unnu naumlega, og lært af honum. „LeBron var ótrúlegur í þeim en við vorum samt ekki nógu grimmir. Við bættum varnarleikinn núna en við getum enn bætt okkur.“ Kevin Durant skoraði 26 stig fyrir Warriors í leiknum og Klay Thompson bætti 20 við. LeBron James var frábær í liði Cleveland eins og vanalega. Skoraði 29 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Kevin Love næstur með 22 stig og 10 fráköst. Næstu tveir leikir einvígisins fara fram í Cleveland.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira