WOW leitar að fólki til að ferðast um heiminn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2018 07:39 WOW borgar ferðakostnað, laun og afnot af íbúð í miðborg Reykjavíkur. Vísir/Getty Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum „sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. Það eina sem þeir þurfa að gera er að flytja til Íslands og halda úti ferðadagbók á myndbandaformi. Fyrir vikið fær hvor um sig greiddar um 3300 evrur í laun á mánuði og afnot af íbúðum í miðborg Reykjavíkur þeim að kostnaðarlausu. WOW mun jafnframt sjá um að greiða allan ferðakostnað. Frá Íslandi munu sumarstarfmennirnir svo ferðast vítt og breitt um heiminn, til að mynda til borga á borð við Barcelona, Los Angeles, Stokkhólms og New York, og er þeim gert að hlaða upp myndböndum af ævintýrum sínum á netið. Þá eru þeir jafnframt skyldaðir til að ferðast um Ísland á þeim rúmu tveimur mánuðum sem ráðning þeirra gildir, frá 1. júní til 15. ágúst.Íbúðin sem sumarstarfsmennirnir fá afnot af í miðborg Reykjavíkur.wowUppátækið hefur þegar vakið athygli í erlendum miðlum, vefurinn Business Insider slær því til að mynda upp að einstaklingarnir fái hvor í sinn hlut rúmar 400 þúsund krónur á mánuði til að flytja til Íslands og ferðast. Áhugasamir geta sótt um starfið á vef WOW, sem nálgast má með því að smella hér. Með umsókninni þarf að fylgja stutt myndskeið þar sem umsækjendurnir deila skemmtilegum og ferðamannavænum upplýsingum um heimabæinn sinn. Umsóknarfrestur er til 14. maí og verða sumarstarfsmennirnir kynntir til sögunnar þann 18. maí. WOW Air Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum „sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. Það eina sem þeir þurfa að gera er að flytja til Íslands og halda úti ferðadagbók á myndbandaformi. Fyrir vikið fær hvor um sig greiddar um 3300 evrur í laun á mánuði og afnot af íbúðum í miðborg Reykjavíkur þeim að kostnaðarlausu. WOW mun jafnframt sjá um að greiða allan ferðakostnað. Frá Íslandi munu sumarstarfmennirnir svo ferðast vítt og breitt um heiminn, til að mynda til borga á borð við Barcelona, Los Angeles, Stokkhólms og New York, og er þeim gert að hlaða upp myndböndum af ævintýrum sínum á netið. Þá eru þeir jafnframt skyldaðir til að ferðast um Ísland á þeim rúmu tveimur mánuðum sem ráðning þeirra gildir, frá 1. júní til 15. ágúst.Íbúðin sem sumarstarfsmennirnir fá afnot af í miðborg Reykjavíkur.wowUppátækið hefur þegar vakið athygli í erlendum miðlum, vefurinn Business Insider slær því til að mynda upp að einstaklingarnir fái hvor í sinn hlut rúmar 400 þúsund krónur á mánuði til að flytja til Íslands og ferðast. Áhugasamir geta sótt um starfið á vef WOW, sem nálgast má með því að smella hér. Með umsókninni þarf að fylgja stutt myndskeið þar sem umsækjendurnir deila skemmtilegum og ferðamannavænum upplýsingum um heimabæinn sinn. Umsóknarfrestur er til 14. maí og verða sumarstarfsmennirnir kynntir til sögunnar þann 18. maí.
WOW Air Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira