WOW leitar að fólki til að ferðast um heiminn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2018 07:39 WOW borgar ferðakostnað, laun og afnot af íbúð í miðborg Reykjavíkur. Vísir/Getty Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum „sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. Það eina sem þeir þurfa að gera er að flytja til Íslands og halda úti ferðadagbók á myndbandaformi. Fyrir vikið fær hvor um sig greiddar um 3300 evrur í laun á mánuði og afnot af íbúðum í miðborg Reykjavíkur þeim að kostnaðarlausu. WOW mun jafnframt sjá um að greiða allan ferðakostnað. Frá Íslandi munu sumarstarfmennirnir svo ferðast vítt og breitt um heiminn, til að mynda til borga á borð við Barcelona, Los Angeles, Stokkhólms og New York, og er þeim gert að hlaða upp myndböndum af ævintýrum sínum á netið. Þá eru þeir jafnframt skyldaðir til að ferðast um Ísland á þeim rúmu tveimur mánuðum sem ráðning þeirra gildir, frá 1. júní til 15. ágúst.Íbúðin sem sumarstarfsmennirnir fá afnot af í miðborg Reykjavíkur.wowUppátækið hefur þegar vakið athygli í erlendum miðlum, vefurinn Business Insider slær því til að mynda upp að einstaklingarnir fái hvor í sinn hlut rúmar 400 þúsund krónur á mánuði til að flytja til Íslands og ferðast. Áhugasamir geta sótt um starfið á vef WOW, sem nálgast má með því að smella hér. Með umsókninni þarf að fylgja stutt myndskeið þar sem umsækjendurnir deila skemmtilegum og ferðamannavænum upplýsingum um heimabæinn sinn. Umsóknarfrestur er til 14. maí og verða sumarstarfsmennirnir kynntir til sögunnar þann 18. maí. WOW Air Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Flugfélagið WOW air leitar að tveimur einstaklingum „sem geta hugsað stórt“ og hafa áhuga á því að ferðast um heiminn í sumar. Það eina sem þeir þurfa að gera er að flytja til Íslands og halda úti ferðadagbók á myndbandaformi. Fyrir vikið fær hvor um sig greiddar um 3300 evrur í laun á mánuði og afnot af íbúðum í miðborg Reykjavíkur þeim að kostnaðarlausu. WOW mun jafnframt sjá um að greiða allan ferðakostnað. Frá Íslandi munu sumarstarfmennirnir svo ferðast vítt og breitt um heiminn, til að mynda til borga á borð við Barcelona, Los Angeles, Stokkhólms og New York, og er þeim gert að hlaða upp myndböndum af ævintýrum sínum á netið. Þá eru þeir jafnframt skyldaðir til að ferðast um Ísland á þeim rúmu tveimur mánuðum sem ráðning þeirra gildir, frá 1. júní til 15. ágúst.Íbúðin sem sumarstarfsmennirnir fá afnot af í miðborg Reykjavíkur.wowUppátækið hefur þegar vakið athygli í erlendum miðlum, vefurinn Business Insider slær því til að mynda upp að einstaklingarnir fái hvor í sinn hlut rúmar 400 þúsund krónur á mánuði til að flytja til Íslands og ferðast. Áhugasamir geta sótt um starfið á vef WOW, sem nálgast má með því að smella hér. Með umsókninni þarf að fylgja stutt myndskeið þar sem umsækjendurnir deila skemmtilegum og ferðamannavænum upplýsingum um heimabæinn sinn. Umsóknarfrestur er til 14. maí og verða sumarstarfsmennirnir kynntir til sögunnar þann 18. maí.
WOW Air Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira