Indiana skellti Cleveland og tryggði oddaleik | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2018 10:14 Leikmenn Indiana gátu leyft sér að fagna örlítið í nótt. vísir/afp Indiana Pacers gerði sér lítið fyrir og pakkaði Cleveland Cavalies saman í nótt, 121-87, og tryggði sér þar með oddaleik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem er í fullu fjöri. Indiana hefur heldur betur látið stjörnuprýtt lið Cleveland vinna fyrir sínu í rimmunni og jöfnuðu í nótt metin í 3-3 í rimmu liðanna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta gaf Indiana í. Liðið vann hann með fimmtán stiga mun, 35-20, og leikinn að lokum með 24 stiga mun, 121-87. Einu sinni sem oftar var LeBron James stigahæstur leikmanna Cleveland. Hann skoraði 22 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar en Victor Oladipo var með þröfalda tvennu hjá Indiana; 28 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Utah tryggði sér sæti í næstu umferð með 96-91 sigri á Oklahoma þar sem allt var á suðurpunkti. Stjarna Oklahoma, Russell Westbrook, gerði sér lítið fyrir og skoraði 46 stig en leikmenn Oklahoma voru afar ósáttir með dómara leiksins. Toronto vann sér svo einnig sæti í næstu umferð með tíu stiga sigri, 102-92, á Washington og þar af leiðandi vinna þeir rimmuna 4-2. Kyle Lowry skoraði 24 stig fyrir Toronto.Leikir næturinnar: Toronto - Washington 102-92 Cleveland - Indiana 87-121 Oklahoma - Utah 91-96 NBA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Sjá meira
Indiana Pacers gerði sér lítið fyrir og pakkaði Cleveland Cavalies saman í nótt, 121-87, og tryggði sér þar með oddaleik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem er í fullu fjöri. Indiana hefur heldur betur látið stjörnuprýtt lið Cleveland vinna fyrir sínu í rimmunni og jöfnuðu í nótt metin í 3-3 í rimmu liðanna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta gaf Indiana í. Liðið vann hann með fimmtán stiga mun, 35-20, og leikinn að lokum með 24 stiga mun, 121-87. Einu sinni sem oftar var LeBron James stigahæstur leikmanna Cleveland. Hann skoraði 22 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar en Victor Oladipo var með þröfalda tvennu hjá Indiana; 28 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Utah tryggði sér sæti í næstu umferð með 96-91 sigri á Oklahoma þar sem allt var á suðurpunkti. Stjarna Oklahoma, Russell Westbrook, gerði sér lítið fyrir og skoraði 46 stig en leikmenn Oklahoma voru afar ósáttir með dómara leiksins. Toronto vann sér svo einnig sæti í næstu umferð með tíu stiga sigri, 102-92, á Washington og þar af leiðandi vinna þeir rimmuna 4-2. Kyle Lowry skoraði 24 stig fyrir Toronto.Leikir næturinnar: Toronto - Washington 102-92 Cleveland - Indiana 87-121 Oklahoma - Utah 91-96
NBA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Sjá meira