Björk í fullum Utopiu skrúða Ritstjórn skrifar 10. apríl 2018 08:42 Björk umvafin flautuleikurunum sem eru með henni á sviðinu allan tímann. Myndir: Santiago Felipe Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt í Utopiu túrnum í Háskólabíó í gærkvöldi við góðar undirtektir. Björk bauð gestum upp á ævintýraheiminn Utopiu í öllu sínu veldi með fallegri sviðsmynd, búningum, og svo ekki sé minnst á flautuleikarana sem voru með henni á sviðinu allan tímann, þær Steinunn Vala Pálsdóttir Áshildur Haraldsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir,Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Bergur Þórisson var á básúnu og sá um rafhljóð sem og að ásláttarmeistarinn Manu Delago kom fram. Margrét Bjarnadóttir sá um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson um leikmyndina. Næstu tónleikar eru á fimmtudaginn og af myndunum að dæma þá eiga gestir von á góðu. Myndirnar tók Santiago Felipe. Björk Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt í Utopiu túrnum í Háskólabíó í gærkvöldi við góðar undirtektir. Björk bauð gestum upp á ævintýraheiminn Utopiu í öllu sínu veldi með fallegri sviðsmynd, búningum, og svo ekki sé minnst á flautuleikarana sem voru með henni á sviðinu allan tímann, þær Steinunn Vala Pálsdóttir Áshildur Haraldsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir,Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Bergur Þórisson var á básúnu og sá um rafhljóð sem og að ásláttarmeistarinn Manu Delago kom fram. Margrét Bjarnadóttir sá um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson um leikmyndina. Næstu tónleikar eru á fimmtudaginn og af myndunum að dæma þá eiga gestir von á góðu. Myndirnar tók Santiago Felipe.
Björk Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour