Björk í fullum Utopiu skrúða Ritstjórn skrifar 10. apríl 2018 08:42 Björk umvafin flautuleikurunum sem eru með henni á sviðinu allan tímann. Myndir: Santiago Felipe Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt í Utopiu túrnum í Háskólabíó í gærkvöldi við góðar undirtektir. Björk bauð gestum upp á ævintýraheiminn Utopiu í öllu sínu veldi með fallegri sviðsmynd, búningum, og svo ekki sé minnst á flautuleikarana sem voru með henni á sviðinu allan tímann, þær Steinunn Vala Pálsdóttir Áshildur Haraldsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir,Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Bergur Þórisson var á básúnu og sá um rafhljóð sem og að ásláttarmeistarinn Manu Delago kom fram. Margrét Bjarnadóttir sá um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson um leikmyndina. Næstu tónleikar eru á fimmtudaginn og af myndunum að dæma þá eiga gestir von á góðu. Myndirnar tók Santiago Felipe. Björk Mest lesið Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour
Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt í Utopiu túrnum í Háskólabíó í gærkvöldi við góðar undirtektir. Björk bauð gestum upp á ævintýraheiminn Utopiu í öllu sínu veldi með fallegri sviðsmynd, búningum, og svo ekki sé minnst á flautuleikarana sem voru með henni á sviðinu allan tímann, þær Steinunn Vala Pálsdóttir Áshildur Haraldsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir,Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Bergur Þórisson var á básúnu og sá um rafhljóð sem og að ásláttarmeistarinn Manu Delago kom fram. Margrét Bjarnadóttir sá um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson um leikmyndina. Næstu tónleikar eru á fimmtudaginn og af myndunum að dæma þá eiga gestir von á góðu. Myndirnar tók Santiago Felipe.
Björk Mest lesið Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour