Vilja að álit vegna sjókvía í Ísafjarðardjúpi standi Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. apríl 2018 13:45 Umhverfisstofnun drót til baka álit sitt um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi þegar fyrirtækið sem sótti um leyfið kvaðst vera með nýjar upplýsingar. Þann 4. apríl síðastliðinn tilkynnti Skipulagsstofnun að hún legðist gegn eldi á allt að 6,800 tonnum af frjóum laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi, sem fyrirtækið Háafell hefur áformað. Skömmu eftir að álit stofnunarinnar var lagt fram, var það dregið til baka, að beiðni Háafells, þar sem fyrirtækið hyggst leggja fram frekari upplýsingar um framkvæmdina. Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir að álitið ætti að standa enda hafi niðurstaða þess verið afgerandi. Auk þess hafi Landssamband veiðifélaga ekki fengið aðgang að álitinu en félagið hefur nú óskað þess. „Svo virðist vera að þeir sem voru fylgjandi framkvæmdinni hafi fengið álitið afhent en ekki við sem mótmæltum henni,“ segir Jón Helgi en landssambandið hefur ritað Skipulagsstofnun bréf þar sem óskað er eftir því að sambandið fái álitið afhent. „Við gerum líka athugasemdir við það að ef að menn sjái óhagstætt álit sé bara hægt að draga það til baka á grunni þess að menn séu með nýjar upplýsingar. Maður veltir því fyrir sér hvort að ferlið sé þá þannig að ef manni hugnast ekki niðurstaðan sé bara hægt að koma með nýjar upplýsingar til að breyta henni. Við teljum að það muni grafa undan trausti á því ferli sem er þarna í gangi,“ segir hann. Af þeim glefsum sem Jón Helgi hefur séð úr álitinu virðist það nokkuð afgerandi gegn sjókvíaeldi í djúpinu. Að öðru leiti hefur Landssamband veiðifélaga ekki fengið að sjá álitið þrátt fyrir að vera umsagnaraðilar. „Það er mjög bagalegt þegar hagsmunaaðilar fái ekki að vita upplýsingar sem eru á floti um málið.“ Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Þann 4. apríl síðastliðinn tilkynnti Skipulagsstofnun að hún legðist gegn eldi á allt að 6,800 tonnum af frjóum laxi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi, sem fyrirtækið Háafell hefur áformað. Skömmu eftir að álit stofnunarinnar var lagt fram, var það dregið til baka, að beiðni Háafells, þar sem fyrirtækið hyggst leggja fram frekari upplýsingar um framkvæmdina. Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir að álitið ætti að standa enda hafi niðurstaða þess verið afgerandi. Auk þess hafi Landssamband veiðifélaga ekki fengið aðgang að álitinu en félagið hefur nú óskað þess. „Svo virðist vera að þeir sem voru fylgjandi framkvæmdinni hafi fengið álitið afhent en ekki við sem mótmæltum henni,“ segir Jón Helgi en landssambandið hefur ritað Skipulagsstofnun bréf þar sem óskað er eftir því að sambandið fái álitið afhent. „Við gerum líka athugasemdir við það að ef að menn sjái óhagstætt álit sé bara hægt að draga það til baka á grunni þess að menn séu með nýjar upplýsingar. Maður veltir því fyrir sér hvort að ferlið sé þá þannig að ef manni hugnast ekki niðurstaðan sé bara hægt að koma með nýjar upplýsingar til að breyta henni. Við teljum að það muni grafa undan trausti á því ferli sem er þarna í gangi,“ segir hann. Af þeim glefsum sem Jón Helgi hefur séð úr álitinu virðist það nokkuð afgerandi gegn sjókvíaeldi í djúpinu. Að öðru leiti hefur Landssamband veiðifélaga ekki fengið að sjá álitið þrátt fyrir að vera umsagnaraðilar. „Það er mjög bagalegt þegar hagsmunaaðilar fái ekki að vita upplýsingar sem eru á floti um málið.“
Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira