Bein útsending: Ferðaþjónustudagurinn í Hörpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2018 13:56 Ferðaþjónustudagurinn fer fram í Hörpu í dag. VÍSIR/VILHELM Ferðaþjónustudagurinn 2018 fer fram í Hörpu í dag og stendur frá klukkan 14 til 16. Ráðherra ferðamála, umhverfismála og samgöngumála flytja ávörp auk þess sem formaður KSÍ tekur til máls auk fleiri. Yfirskrift dagsins er Fótspor ferðaþjónustunnar Það eru Samtök ferðaþjónustunnar sem standa að deginum en Bjarnheiður Hallsdóttir var kjörin nýr formaður SAF í hádeginu í dag með minnsta mun eftir baráttu við Þóri Garðarsson sem einnig gaf kost á sér. Sýnt verður frá Ferðaþjónustudeginum í beinni útsendingu hér á Vísi. Dagskrána má sjá hér að neðan. Dagskrá Ávörp Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar 2014 – 2018 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra Erindi Efnahagsleg fótspor ferðamanna – Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins Sjálfbær ferðaþjónusta – leiðin til framtíðar – Snjólaug Ólafsdóttir, stofnandi og eigandi Andrýmis ráðgjafar Fólkið og ferðaþjónustan – Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu Fótspor ferðaþjónustunnar – spjallborð Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Lokaorð Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands Fundarstjóri verður Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlamaður, sem jafnframt stýrir umræðum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira
Ferðaþjónustudagurinn 2018 fer fram í Hörpu í dag og stendur frá klukkan 14 til 16. Ráðherra ferðamála, umhverfismála og samgöngumála flytja ávörp auk þess sem formaður KSÍ tekur til máls auk fleiri. Yfirskrift dagsins er Fótspor ferðaþjónustunnar Það eru Samtök ferðaþjónustunnar sem standa að deginum en Bjarnheiður Hallsdóttir var kjörin nýr formaður SAF í hádeginu í dag með minnsta mun eftir baráttu við Þóri Garðarsson sem einnig gaf kost á sér. Sýnt verður frá Ferðaþjónustudeginum í beinni útsendingu hér á Vísi. Dagskrána má sjá hér að neðan. Dagskrá Ávörp Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar 2014 – 2018 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra Erindi Efnahagsleg fótspor ferðamanna – Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins Sjálfbær ferðaþjónusta – leiðin til framtíðar – Snjólaug Ólafsdóttir, stofnandi og eigandi Andrýmis ráðgjafar Fólkið og ferðaþjónustan – Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu Fótspor ferðaþjónustunnar – spjallborð Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Lokaorð Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands Fundarstjóri verður Fanney Birna Jónsdóttir, fjölmiðlamaður, sem jafnframt stýrir umræðum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Sjá meira