Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour