Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour