Fram átti að fá vítakast eftir sigurmark ÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2018 19:51 Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. Eftir að Agnar Smári hafði skorað greip um sig ringulreið meðal leikmanna ÍBV. Það endaði með því að þeir voru átta inni á vellinum sem er ekki leyfilegt. Þar sem svo margir leikmenn voru inni á vellinum og að þetta gerist á síðustu sekúndum leiksins, hefði Magnús Stefánsson átt að fá rautt spjald og Framarar víti. Hefði Fram skorað af vítapunktinum hefði Selfoss orðið deildarmeistari. Betri útskýringu má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. 21. mars 2018 23:38 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. 21. mars 2018 23:15 Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. 21. mars 2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. 21. mars 2018 23:15 Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. 21. mars 2018 23:16 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Haukar völtuðu yfir ÍR Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Fram hefði átt að fá vítakast eftir að Agnar Smári Jónsson skoraði sigurmark ÍBV i leik liðanna í gær. Markið tryggði Eyjamönnum deildarmeistaratitilinn á meðan Selfoss sat eftir með sárt ennið. Eftir að Agnar Smári hafði skorað greip um sig ringulreið meðal leikmanna ÍBV. Það endaði með því að þeir voru átta inni á vellinum sem er ekki leyfilegt. Þar sem svo margir leikmenn voru inni á vellinum og að þetta gerist á síðustu sekúndum leiksins, hefði Magnús Stefánsson átt að fá rautt spjald og Framarar víti. Hefði Fram skorað af vítapunktinum hefði Selfoss orðið deildarmeistari. Betri útskýringu má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. 21. mars 2018 23:38 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. 21. mars 2018 23:15 Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. 21. mars 2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. 21. mars 2018 23:15 Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. 21. mars 2018 23:16 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Haukar völtuðu yfir ÍR Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Sjá meira
Arnar: Alltaf einhverjir sem vilja eigna sér það sem við erum að gera Arnar Pétursson, þjálfari Eyjamanna, var gífurlega sáttur með karakter sinna manna er liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir dramatík gegn Fram í Safamýrinni. 21. mars 2018 23:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-34 | Agnar tryggði ÍBV deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari eftir að Agnar Smári Jónsson tryggði ÍBV sigur gegn Fram fjórum sekúndum fyrir leikslok. 21. mars 2018 23:15
Sjáðu markið sem tryggði ÍBV titilinn og vonbrigðin á Selfossi Agnar Smári Jónsson tryggði Eyjamönnum fyrsta deildarmeistaratitilinn þeagr hann skoraði sigurmark ÍBV þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Fram í Safamýrinni í kvöld. 21. mars 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 37-26 | Sigurinn dugði Selfyssingum ekki Selfoss endar deildarkeppnina í 2. sæti og mætir Stjörnunni í úrslitakeppninni. 21. mars 2018 23:15
Grétar í beinni á Facebook eftir titilinn: „Varst ömurlegur en skorar sigurmarkið” Grétar Þór Eyþórsson, hornamaður ÍBV, var í stuði eftir að liðið tryggði sér fyrsta deildarmeistaratitilinn í sögu félagsins í kvöld er liðið lagði Fram í Safamýrinni, 34-33. 21. mars 2018 23:16