Buffalo skórnir snúa aftur Ritstjórn skrifar 27. mars 2018 03:45 Glamour/Skjáskot Ljótu strigaskórnir hafa verið áberandi þetta árið, þar sem maður er varla hættur að vera hissa yfir því sem tískuhúsin sum hafa sent frá sér. Vinsælustu skórnir í dag eru frá Balenciaga og Louis Vuitton, þar sem botninn og skórinn sjálfur er alveg í það stærsta. Buffalo-skórnir sem margir muna eftir, og flestir með hrylling, eru á leiðinni aftur. Í tilkynningu frá breska skófyrirtækinu er auglýsingaherferð með stjörnum eins og Ruby Aldridge og Aleali May, þar sem skórnir birtast í allri sinni dýrð. Stíliseringin minnir svolítið á tíunda áratuginn, en þá voru þeir einmitt sem vinsælastir. Hljómsveitin Spice Girls gerði þá einmitt svo vinsæla á sínum tíma, en þar sem þær eru að koma aftur sama þá er spurning hvort að þetta verði skóbúnaðurinn þeirra. Skórnir verða framleiddir í takmörkuðu upplagi, og verða nokkrar útgáfur. Skórnir verða seldir í verslunum eins og Farfetch, Louisa Via Roma og Opening Ceremony. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Ljótu strigaskórnir hafa verið áberandi þetta árið, þar sem maður er varla hættur að vera hissa yfir því sem tískuhúsin sum hafa sent frá sér. Vinsælustu skórnir í dag eru frá Balenciaga og Louis Vuitton, þar sem botninn og skórinn sjálfur er alveg í það stærsta. Buffalo-skórnir sem margir muna eftir, og flestir með hrylling, eru á leiðinni aftur. Í tilkynningu frá breska skófyrirtækinu er auglýsingaherferð með stjörnum eins og Ruby Aldridge og Aleali May, þar sem skórnir birtast í allri sinni dýrð. Stíliseringin minnir svolítið á tíunda áratuginn, en þá voru þeir einmitt sem vinsælastir. Hljómsveitin Spice Girls gerði þá einmitt svo vinsæla á sínum tíma, en þar sem þær eru að koma aftur sama þá er spurning hvort að þetta verði skóbúnaðurinn þeirra. Skórnir verða framleiddir í takmörkuðu upplagi, og verða nokkrar útgáfur. Skórnir verða seldir í verslunum eins og Farfetch, Louisa Via Roma og Opening Ceremony.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour