Brandenburg sópaði til sín flest verðlaun á Lúðrinum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. mars 2018 15:57 Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir Herferð ársins á Lúðrinum í gær. Brandenburg Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flest verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum, sem voru haldin á Hilton í gær í þrítugasta og annað sinn. Brandenburg hlaut í heildina sex verðlaun en þar á meðal verðlaun í flokknum Herferð ársins. Auglýsingastofan var viðurkennd fyrir herferð sína „Meira og minna unnið efni“, sem var unnin fyrir Sorpu. Að öðrum ólöstuðum eru verðlaunin sem eru veitt fyrir Herferð ársins með þeim stærstu á Lúðrinum. Í gær var ÍMARK dagurinn en fyrri hluti hans fer í fyrirlestrahald en Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK, leggur mikið upp úr því að fá til landsins áhrifamestu fyrirlesara í heiminum á sviði markaðsmála. Erindið sem stóð upp úr á ÍMARK deginum að mati Jóns Þorgeirs var erindi Katie McKay Sinclair sem fór fyrir herferðinni „Make Them Pay“ í Bretlandi sem fjallaði um launamun kynjanna. Sinclair greindi í fyrirlestri sínum frá því hvernig við getum nýtt krafta okkar til góðra verka. Um kvöldið var síðan Lúðurinn veittur. „Þetta er eiginlega árshátíð auglýsingabransans,“ segir Jón Þorgeir sem er hæstánægður með daginn enda var fullt á báða viðburði og komust færri að en vildu. Þeir sem hlutu Lúðurinn í ár eru:Kvikmyndaðar auglýsingar:EM kvenna - óstöðvandi Auglýsandi: Icelandair. Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. Útvarpsauglýsingar:Dj jól Atlantsolíu Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti. Prentauglýsingar:Fögnum glæsileikanum Auglýsandi: Epal Auglýsingastofa: Brandenburg.Vefauglýsingar:Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Stafrænar auglýsingar:Persónulegi pizzaofninn Auglýsandi: Domino´s Auglýsingastofa: PIPAR/TBWASamfélagsmiðlar:Sjónvarp á fimmtudögum í júlí Auglýsandi: NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg. Umhverfisauglýsingar og viðburðir:Rafmagnslaust í Höllinni Auglýsandi: Orkusalan Auglýsingastofa: Brandenburg.Veggspjöld og skilti:Litbrigði – Kontor Reykjavík Auglýsandi: Kontor Reykjavík Auglýsingastofa: Kontor ReykjavikBein markaðssetning:Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMMMörkun: Meniga endurmörkun Auglýsandi: Meniga Auglýsingastofa: MenigaHerferðir: Meira og minna endurunnið efni Auglýsandi: Sorpa Auglýsingastofa: Brandenburg.Almannaheillaauglýsingar: Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Flokkurinn ÁRA:Blóðskimun til bjargar Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild Auglýsingastofa: Hvíta húsið Ímark Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flest verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum, sem voru haldin á Hilton í gær í þrítugasta og annað sinn. Brandenburg hlaut í heildina sex verðlaun en þar á meðal verðlaun í flokknum Herferð ársins. Auglýsingastofan var viðurkennd fyrir herferð sína „Meira og minna unnið efni“, sem var unnin fyrir Sorpu. Að öðrum ólöstuðum eru verðlaunin sem eru veitt fyrir Herferð ársins með þeim stærstu á Lúðrinum. Í gær var ÍMARK dagurinn en fyrri hluti hans fer í fyrirlestrahald en Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK, leggur mikið upp úr því að fá til landsins áhrifamestu fyrirlesara í heiminum á sviði markaðsmála. Erindið sem stóð upp úr á ÍMARK deginum að mati Jóns Þorgeirs var erindi Katie McKay Sinclair sem fór fyrir herferðinni „Make Them Pay“ í Bretlandi sem fjallaði um launamun kynjanna. Sinclair greindi í fyrirlestri sínum frá því hvernig við getum nýtt krafta okkar til góðra verka. Um kvöldið var síðan Lúðurinn veittur. „Þetta er eiginlega árshátíð auglýsingabransans,“ segir Jón Þorgeir sem er hæstánægður með daginn enda var fullt á báða viðburði og komust færri að en vildu. Þeir sem hlutu Lúðurinn í ár eru:Kvikmyndaðar auglýsingar:EM kvenna - óstöðvandi Auglýsandi: Icelandair. Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. Útvarpsauglýsingar:Dj jól Atlantsolíu Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti. Prentauglýsingar:Fögnum glæsileikanum Auglýsandi: Epal Auglýsingastofa: Brandenburg.Vefauglýsingar:Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Stafrænar auglýsingar:Persónulegi pizzaofninn Auglýsandi: Domino´s Auglýsingastofa: PIPAR/TBWASamfélagsmiðlar:Sjónvarp á fimmtudögum í júlí Auglýsandi: NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg. Umhverfisauglýsingar og viðburðir:Rafmagnslaust í Höllinni Auglýsandi: Orkusalan Auglýsingastofa: Brandenburg.Veggspjöld og skilti:Litbrigði – Kontor Reykjavík Auglýsandi: Kontor Reykjavík Auglýsingastofa: Kontor ReykjavikBein markaðssetning:Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMMMörkun: Meniga endurmörkun Auglýsandi: Meniga Auglýsingastofa: MenigaHerferðir: Meira og minna endurunnið efni Auglýsandi: Sorpa Auglýsingastofa: Brandenburg.Almannaheillaauglýsingar: Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Flokkurinn ÁRA:Blóðskimun til bjargar Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Ímark Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira