Brandenburg sópaði til sín flest verðlaun á Lúðrinum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. mars 2018 15:57 Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir Herferð ársins á Lúðrinum í gær. Brandenburg Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flest verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum, sem voru haldin á Hilton í gær í þrítugasta og annað sinn. Brandenburg hlaut í heildina sex verðlaun en þar á meðal verðlaun í flokknum Herferð ársins. Auglýsingastofan var viðurkennd fyrir herferð sína „Meira og minna unnið efni“, sem var unnin fyrir Sorpu. Að öðrum ólöstuðum eru verðlaunin sem eru veitt fyrir Herferð ársins með þeim stærstu á Lúðrinum. Í gær var ÍMARK dagurinn en fyrri hluti hans fer í fyrirlestrahald en Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK, leggur mikið upp úr því að fá til landsins áhrifamestu fyrirlesara í heiminum á sviði markaðsmála. Erindið sem stóð upp úr á ÍMARK deginum að mati Jóns Þorgeirs var erindi Katie McKay Sinclair sem fór fyrir herferðinni „Make Them Pay“ í Bretlandi sem fjallaði um launamun kynjanna. Sinclair greindi í fyrirlestri sínum frá því hvernig við getum nýtt krafta okkar til góðra verka. Um kvöldið var síðan Lúðurinn veittur. „Þetta er eiginlega árshátíð auglýsingabransans,“ segir Jón Þorgeir sem er hæstánægður með daginn enda var fullt á báða viðburði og komust færri að en vildu. Þeir sem hlutu Lúðurinn í ár eru:Kvikmyndaðar auglýsingar:EM kvenna - óstöðvandi Auglýsandi: Icelandair. Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. Útvarpsauglýsingar:Dj jól Atlantsolíu Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti. Prentauglýsingar:Fögnum glæsileikanum Auglýsandi: Epal Auglýsingastofa: Brandenburg.Vefauglýsingar:Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Stafrænar auglýsingar:Persónulegi pizzaofninn Auglýsandi: Domino´s Auglýsingastofa: PIPAR/TBWASamfélagsmiðlar:Sjónvarp á fimmtudögum í júlí Auglýsandi: NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg. Umhverfisauglýsingar og viðburðir:Rafmagnslaust í Höllinni Auglýsandi: Orkusalan Auglýsingastofa: Brandenburg.Veggspjöld og skilti:Litbrigði – Kontor Reykjavík Auglýsandi: Kontor Reykjavík Auglýsingastofa: Kontor ReykjavikBein markaðssetning:Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMMMörkun: Meniga endurmörkun Auglýsandi: Meniga Auglýsingastofa: MenigaHerferðir: Meira og minna endurunnið efni Auglýsandi: Sorpa Auglýsingastofa: Brandenburg.Almannaheillaauglýsingar: Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Flokkurinn ÁRA:Blóðskimun til bjargar Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild Auglýsingastofa: Hvíta húsið Ímark Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flest verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum, sem voru haldin á Hilton í gær í þrítugasta og annað sinn. Brandenburg hlaut í heildina sex verðlaun en þar á meðal verðlaun í flokknum Herferð ársins. Auglýsingastofan var viðurkennd fyrir herferð sína „Meira og minna unnið efni“, sem var unnin fyrir Sorpu. Að öðrum ólöstuðum eru verðlaunin sem eru veitt fyrir Herferð ársins með þeim stærstu á Lúðrinum. Í gær var ÍMARK dagurinn en fyrri hluti hans fer í fyrirlestrahald en Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK, leggur mikið upp úr því að fá til landsins áhrifamestu fyrirlesara í heiminum á sviði markaðsmála. Erindið sem stóð upp úr á ÍMARK deginum að mati Jóns Þorgeirs var erindi Katie McKay Sinclair sem fór fyrir herferðinni „Make Them Pay“ í Bretlandi sem fjallaði um launamun kynjanna. Sinclair greindi í fyrirlestri sínum frá því hvernig við getum nýtt krafta okkar til góðra verka. Um kvöldið var síðan Lúðurinn veittur. „Þetta er eiginlega árshátíð auglýsingabransans,“ segir Jón Þorgeir sem er hæstánægður með daginn enda var fullt á báða viðburði og komust færri að en vildu. Þeir sem hlutu Lúðurinn í ár eru:Kvikmyndaðar auglýsingar:EM kvenna - óstöðvandi Auglýsandi: Icelandair. Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. Útvarpsauglýsingar:Dj jól Atlantsolíu Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti. Prentauglýsingar:Fögnum glæsileikanum Auglýsandi: Epal Auglýsingastofa: Brandenburg.Vefauglýsingar:Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Stafrænar auglýsingar:Persónulegi pizzaofninn Auglýsandi: Domino´s Auglýsingastofa: PIPAR/TBWASamfélagsmiðlar:Sjónvarp á fimmtudögum í júlí Auglýsandi: NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg. Umhverfisauglýsingar og viðburðir:Rafmagnslaust í Höllinni Auglýsandi: Orkusalan Auglýsingastofa: Brandenburg.Veggspjöld og skilti:Litbrigði – Kontor Reykjavík Auglýsandi: Kontor Reykjavík Auglýsingastofa: Kontor ReykjavikBein markaðssetning:Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMMMörkun: Meniga endurmörkun Auglýsandi: Meniga Auglýsingastofa: MenigaHerferðir: Meira og minna endurunnið efni Auglýsandi: Sorpa Auglýsingastofa: Brandenburg.Almannaheillaauglýsingar: Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Flokkurinn ÁRA:Blóðskimun til bjargar Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Ímark Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira