Frumkvöðlar úr Verzló kynna súkkulaðiskeiðar til sögunnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. mars 2018 20:00 Hópur nemenda í Verslunarskólanum kynnir fljótlega til sögunnar nýjung á íslenskum markaði, svokallaða súkkulaðiskeið til að gera heitt kakó. Frumkvöðlarnir segja hugmyndina hafa orðið til nánast upp úr þurru og eru sammála um bestu bragðtegundina. Hugmyndin kviknaði íáfanga í frumkvöðlafræði í Versló en hópinn skipa þær Magnea Björg Friðjónsdóttir, Halla Vigdís Hálfdánardóttir, Erla Björk Sigurðardóttir, Agla María Albertsdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir og Katla Rún Garðarsdóttir. Agla María Albertsdóttir í leik gegn Frökkum á EM 2017.Vísir/GettyÞær þrjár síðastnefndu, sem eru afrekskonur í fótbolta og körfubolta, voru vant við látnar vegna keppni þegar fréttastofa leit við. „Fyrirtækið okkar heitir Súkkulaðismiðjan og þetta er svona súkkulaðimoli sem er fastur á skeið og síðan erum við meðþrjár mismunandi bragðtegundir. Við setjum þetta ofan í heita mjólk og hrærum og þá verður heitt súkkulaði,“ segir Magnea, í samtali við Stöð 2. Aðferðin er einföld og kakóið rennur svo sannarlega ljúft niður. Móðir Magneu aðstoðaði við að velgja mjólkina í potti en sjálf vill hún meina að hún sé fyrsti starfsmaður fyrirtækisins. „Þetta er til sumstaðar en við erum svona að þróa nýjar bragðtegundir,“ segir Erla, en aðspurð segist hún telja aðþær séu fyrstar til að setja vöruna á markað hér á landi. Að svo stöddu hafa þær þróað þrjár ólíkar bragðtegundir en þær eru sammála um að biskmarkmolinn sé bestur. Stelpurnar hafa prufað sig áfram til að byrja meðí eldhúsinu heima en súkkulaðiskeiðarnar sem fara í sölu verða framleiddar í vottuðu eldhúsi í skólanum. „Við byrjum framleiðsluna bara fljótlega og þá bara verður hægt að hafa samband við okkur,“ segir Halla. Þá verður varan einnig fáanleg á vörumessunni í Smáralind í apríl. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Sjá meira
Hópur nemenda í Verslunarskólanum kynnir fljótlega til sögunnar nýjung á íslenskum markaði, svokallaða súkkulaðiskeið til að gera heitt kakó. Frumkvöðlarnir segja hugmyndina hafa orðið til nánast upp úr þurru og eru sammála um bestu bragðtegundina. Hugmyndin kviknaði íáfanga í frumkvöðlafræði í Versló en hópinn skipa þær Magnea Björg Friðjónsdóttir, Halla Vigdís Hálfdánardóttir, Erla Björk Sigurðardóttir, Agla María Albertsdóttir, Dagbjört Dögg Karlsdóttir og Katla Rún Garðarsdóttir. Agla María Albertsdóttir í leik gegn Frökkum á EM 2017.Vísir/GettyÞær þrjár síðastnefndu, sem eru afrekskonur í fótbolta og körfubolta, voru vant við látnar vegna keppni þegar fréttastofa leit við. „Fyrirtækið okkar heitir Súkkulaðismiðjan og þetta er svona súkkulaðimoli sem er fastur á skeið og síðan erum við meðþrjár mismunandi bragðtegundir. Við setjum þetta ofan í heita mjólk og hrærum og þá verður heitt súkkulaði,“ segir Magnea, í samtali við Stöð 2. Aðferðin er einföld og kakóið rennur svo sannarlega ljúft niður. Móðir Magneu aðstoðaði við að velgja mjólkina í potti en sjálf vill hún meina að hún sé fyrsti starfsmaður fyrirtækisins. „Þetta er til sumstaðar en við erum svona að þróa nýjar bragðtegundir,“ segir Erla, en aðspurð segist hún telja aðþær séu fyrstar til að setja vöruna á markað hér á landi. Að svo stöddu hafa þær þróað þrjár ólíkar bragðtegundir en þær eru sammála um að biskmarkmolinn sé bestur. Stelpurnar hafa prufað sig áfram til að byrja meðí eldhúsinu heima en súkkulaðiskeiðarnar sem fara í sölu verða framleiddar í vottuðu eldhúsi í skólanum. „Við byrjum framleiðsluna bara fljótlega og þá bara verður hægt að hafa samband við okkur,“ segir Halla. Þá verður varan einnig fáanleg á vörumessunni í Smáralind í apríl.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Sjá meira