Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Beyonce söng til móður sinnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Beyonce söng til móður sinnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour