Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour