Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Svona á að dansa við Beyoncé Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour