Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour