Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour