Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour