Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour