Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour