Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour