Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour