Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Beyonce söng til móður sinnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Beyonce söng til móður sinnar Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour