Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour