Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour