Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Kristinn Ingi Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 11:00 Jón Gerald Sullenberger er stofnandi og framkvæmdastjóri Kosts. Vísir/Stefán Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. „Nú tekur við hefðbundið ferli. Fyrstu athuganir skiptastjóra lúta að færslum sem áttu sér stað í aðdraganda þrots. Síðan var gengið á vettvang og húsnæðið kannað en það var búið að rýma það að öllu leyti. Fram undan er meðal annars skýrslutaka af fyrirsvarsmanni og frekari gagnaöflun,“ segir Arnar Þór í samtali við Markaðinn. Fram hefur komið að fyrrverandi starfsmenn telja sig eiga inni laun hjá versluninni. Auk þess skuldaði verslunin leigu vegna húsnæðis. Arnar Þór segir að umfang krafna eigi eftir að koma í ljós þegar tveggja mánaða kröfulýsingarfrestur rennur út. Verslun Kosts í Kópavogi var lokað 12. desember eftir ríflega átta ára rekstur, en Jón Gerald Sullenberger, eigandi verslunarinnar, sagði þá að koma Costco til landsins hefði kippt grundvellinum undan rekstrinum. Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Neytendur Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14 Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20 Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. „Nú tekur við hefðbundið ferli. Fyrstu athuganir skiptastjóra lúta að færslum sem áttu sér stað í aðdraganda þrots. Síðan var gengið á vettvang og húsnæðið kannað en það var búið að rýma það að öllu leyti. Fram undan er meðal annars skýrslutaka af fyrirsvarsmanni og frekari gagnaöflun,“ segir Arnar Þór í samtali við Markaðinn. Fram hefur komið að fyrrverandi starfsmenn telja sig eiga inni laun hjá versluninni. Auk þess skuldaði verslunin leigu vegna húsnæðis. Arnar Þór segir að umfang krafna eigi eftir að koma í ljós þegar tveggja mánaða kröfulýsingarfrestur rennur út. Verslun Kosts í Kópavogi var lokað 12. desember eftir ríflega átta ára rekstur, en Jón Gerald Sullenberger, eigandi verslunarinnar, sagði þá að koma Costco til landsins hefði kippt grundvellinum undan rekstrinum.
Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Neytendur Tengdar fréttir „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14 Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20 Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Sjá meira
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Verslunin Kostur lokar Verslunin Kostur við Dalveg í Kópavogi mun loka á næstu dögum. Eigandi Kosts segir tilkomu Costco hafa breytt aðstæðum verslunarinnar. 1. desember 2017 17:14
Kostur opnaður - Jón tók í höndina á öllum Matvöruverslunin Kostur opnaði fyrir viðskiptavinum í dag eftir tölvuvandræði í upphafi dags. Þau hafa nú verið leyst og sala gengur að mestu leyti greiðlega fyrir sig. 14. nóvember 2009 16:20
Jón vonast til þess að opna um hádegið „Við erum að vonast til þess að geta opnað upp úr hádeginu,“ segir Jón Gerald Sullenberger en verslun hans, Kostur, átti að opna klukkan ellefu í dag. Opnuninni hefur verið frestað vegna tæknilegra örðugleika en almenningur er þegar farið að streyma í verslunina að sögn Jóns. 14. nóvember 2009 10:55