Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour