Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour