Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour