Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Fara saman á túr Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Fara saman á túr Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour