Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour