Glamour

Í magabol á Saint Laurent

Ritstjórn skrifar
Glamour/Getty

Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. 

Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. 

Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! 

A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.