Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni.
Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara!
