Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour