Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour