Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour