Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour „Sem ung stúlka hefði ég ekki getað ímyndað mér þetta augnablik.“ Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour