Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour