Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour