Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour