Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour