Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Ótrúleg afsökun frá Balenciaga og MyTheresa Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour