Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour