Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour