Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Geislaði í hvítum draumakjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hálfsköllóttur Skarsgård Glamour