Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour