Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour