Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour