Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuvika fór nýlega fram í höfuðborg Noregs, Osló en hún nefnist Oslo Runway. Norðmenn hafa hingað til ekki beint verið þekktir fyrir tískuvit og alla jafna fallið í skuggann á nágrönnum sínum, Svíþjóð og Danmörku, þegar kemur að hönnun og tísku. En nú er annað upp á teninginn, meira að segja WMagazine er búið að kveikja á tískuvitinu hér uppi í norðrinum. Það má segja að sjónvarpsserían Skam hafi opnað margar dyr fyrir Norðmenn sem gátu loksins tekið almennilegt skref fram úr skugganum á frændum sínum í Skandinavíu. Ætli það sé komið til að vera? Meðal hönnuða sem vert er að fylgjast með frá Osló eru Veronica B Vallenes, byTiMo og FWSS. Óhræddir við liti, merkjavöru og janúarkuldann sem þessir smekklegu gestir Osló Runway klæddu af sér á merkilega hressandi máta. Eitthvað fyrir okkur hér til að taka til fyrirmyndar? Sjá myndasafn neðst í fréttinni. Tíska og hönnun Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour
Tískuvika fór nýlega fram í höfuðborg Noregs, Osló en hún nefnist Oslo Runway. Norðmenn hafa hingað til ekki beint verið þekktir fyrir tískuvit og alla jafna fallið í skuggann á nágrönnum sínum, Svíþjóð og Danmörku, þegar kemur að hönnun og tísku. En nú er annað upp á teninginn, meira að segja WMagazine er búið að kveikja á tískuvitinu hér uppi í norðrinum. Það má segja að sjónvarpsserían Skam hafi opnað margar dyr fyrir Norðmenn sem gátu loksins tekið almennilegt skref fram úr skugganum á frændum sínum í Skandinavíu. Ætli það sé komið til að vera? Meðal hönnuða sem vert er að fylgjast með frá Osló eru Veronica B Vallenes, byTiMo og FWSS. Óhræddir við liti, merkjavöru og janúarkuldann sem þessir smekklegu gestir Osló Runway klæddu af sér á merkilega hressandi máta. Eitthvað fyrir okkur hér til að taka til fyrirmyndar? Sjá myndasafn neðst í fréttinni.
Tíska og hönnun Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Dolly Parton syngur um augnförðun Adele Glamour