Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour