Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour