Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour