Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu. Tíska og hönnun Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour
Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu.
Tíska og hönnun Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour