Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour