Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour