Ágúst: King og Bracey voru magnaðir Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2018 21:33 Vísir/Eyþór „Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu Hött 102-94 í Dominos-deild karla í körfubolta en leikurinn fór fram á Hlíðarenda. „Svona heilt yfir vorum við ekki að spila nægilega góða vörn í þessum leik en gott að klára þetta samt sem áður. Urald King og Austin Bracey voru rosalegir í þessum leik og margir leikmenn í okkar liðið geta þakkað fyrir það, því sumir þeirra eiga mikið inni.“ Valsmenn eru komnir með 10 stig í deildinni og núna munar fjórum stigum á þeim og sæti í úrslitakeppninni. Ágúst er ekki tilbúinn að horfa þangað strax. „Það er bara gamla góða klisjan. Við eigum KR-inga næsta og einbeitum okkur að þeim leik. Svo vonandi þegar upp verður staðið verðum við með nægilega mörg stig til að lenda í efstu átta sætunum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. 19. janúar 2018 21:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
„Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu Hött 102-94 í Dominos-deild karla í körfubolta en leikurinn fór fram á Hlíðarenda. „Svona heilt yfir vorum við ekki að spila nægilega góða vörn í þessum leik en gott að klára þetta samt sem áður. Urald King og Austin Bracey voru rosalegir í þessum leik og margir leikmenn í okkar liðið geta þakkað fyrir það, því sumir þeirra eiga mikið inni.“ Valsmenn eru komnir með 10 stig í deildinni og núna munar fjórum stigum á þeim og sæti í úrslitakeppninni. Ágúst er ekki tilbúinn að horfa þangað strax. „Það er bara gamla góða klisjan. Við eigum KR-inga næsta og einbeitum okkur að þeim leik. Svo vonandi þegar upp verður staðið verðum við með nægilega mörg stig til að lenda í efstu átta sætunum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. 19. janúar 2018 21:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Höttur 102-94 | Sterkur lokakafli Valsmanna kláraði gestina Valsmenn unnu átta stiga sigur á Hetti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en með góðum 17-8 kafla undir lokin tókst Valsmönnum að innbyrða sigurinn og koma í veg fyrir fyrsta sigur Hattar í vetur. 19. janúar 2018 21:30