Curry tryggði meisturunum sigur með flautuþristi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. janúar 2018 07:30 Steph Curry var góður í nótt. vísir/getty Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Hinir fjórir fræknu í liði Golden State; Curry, Kevin Durant, Klay Thompson og Draymond Green skoruðu samtals 100 stig í leiknum, sem var nokkuð jafn allan tímann, meistararnir náðu aldrei að hrista heimamenn af sér. Mavericks höfðu tapað síðustu tveimur viðureignum sínum við Golden State með samtals 45 stigum, en þeir létu þá hafa fyrir sigrinum í nótt. Sigurinn í kvöld var áttundi sigur Golden State á útivelli í röð. Terry Rozier stal senunni með 20 stigum á 20 mínútum þegar Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í leik liðanna sem mættust í úrslitum austurdeildarinnar á síðasta tímabili. Rozier skoraði síðustu átta stigin í fyrsta leikhluta og tryggði Celtics 11 stiga forystu inn í annan leikhluta, og átti svo önnur átta stig í röð um miðbik fjórða leikhluta þegar heimamenn komust í 21 stigs forystu. Svo fór að lokum að Boston vann með fjórtán stigum, 102-88. Þetta var í fyrsta skipti sem Isiah Thomas snéri aftur til Boston eftir að hafa verið skipt fyri Kyrie Irving fyrir tímabilið og tóku stuðningsmenn Celtics vel á móti honum. Thomas tók þó ekki þátt í leiknum.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Houston Rockets 98-116 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 112-106 Washington Wizards - New York Knicks 121-103 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 98-97 Detroit Pistons - Miami Heat 104-111 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 102-88 Chicago Bulls - Toronto Raptors 115-124 Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 122-101 Dallas Mavericks - Golden State Warriors 122-125 Denver Nuggets - Phoenix Suns 134-111 Utah Jazz - New Orleans Pelicans 98-108 LA Lakers - Oklahoma City Thunder 96-133 NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Sjá meira
Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Hinir fjórir fræknu í liði Golden State; Curry, Kevin Durant, Klay Thompson og Draymond Green skoruðu samtals 100 stig í leiknum, sem var nokkuð jafn allan tímann, meistararnir náðu aldrei að hrista heimamenn af sér. Mavericks höfðu tapað síðustu tveimur viðureignum sínum við Golden State með samtals 45 stigum, en þeir létu þá hafa fyrir sigrinum í nótt. Sigurinn í kvöld var áttundi sigur Golden State á útivelli í röð. Terry Rozier stal senunni með 20 stigum á 20 mínútum þegar Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í leik liðanna sem mættust í úrslitum austurdeildarinnar á síðasta tímabili. Rozier skoraði síðustu átta stigin í fyrsta leikhluta og tryggði Celtics 11 stiga forystu inn í annan leikhluta, og átti svo önnur átta stig í röð um miðbik fjórða leikhluta þegar heimamenn komust í 21 stigs forystu. Svo fór að lokum að Boston vann með fjórtán stigum, 102-88. Þetta var í fyrsta skipti sem Isiah Thomas snéri aftur til Boston eftir að hafa verið skipt fyri Kyrie Irving fyrir tímabilið og tóku stuðningsmenn Celtics vel á móti honum. Thomas tók þó ekki þátt í leiknum.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Houston Rockets 98-116 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 112-106 Washington Wizards - New York Knicks 121-103 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 98-97 Detroit Pistons - Miami Heat 104-111 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 102-88 Chicago Bulls - Toronto Raptors 115-124 Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 122-101 Dallas Mavericks - Golden State Warriors 122-125 Denver Nuggets - Phoenix Suns 134-111 Utah Jazz - New Orleans Pelicans 98-108 LA Lakers - Oklahoma City Thunder 96-133
NBA Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Sjá meira