Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Von á barni hjá Kim Kardashian West og Kanye West Glamour