Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour