Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour