Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour