Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 12:30 S2 Sport Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Eyjólfur Ásberg Halldórsson, tvítugur bakvörður, var maður leiksins með 23 stig og 78 prósenta skotnýtingu. „Virkilega flottur þessi gaur og virðist vera kominn á einhvern stall þar sem hann getur tekið af skarið. Hann er að gera meira núna heldur en í fyrra,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Eyjólf og hélt áfram: „Hann var frábær. Bjarni Guðmann [Jónsson] var frábær í þessum leik. Með góðan útlending með sér, þetta er bakbeinið í liðinu. Ef að þú ert með það í lagi og þeir eru að spila svona vel, þá lítur þetta svona út.“ Bjarni Guðmann skilaði 14 stigum í leiknum, var með 23 framlagspunkta eftir níu fráköst og 4 stoðsendingar. Kjartan Atli Kjartansson líkti Bjarna við landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson, grannvöxnum en með mikinn styrk. „Hann getur spilað frá einum upp í fimm í vörn,“ tók Kristinn Geir Friðriksson undir. „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur.“ Þá lofuðu sérfræðingarnir bandaríska leikmanninn Aundre Jackson og sögðu ekki koma á óvart ef hann stæði uppi sem einn besti leikmaður deildarinnar í vor. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Eyjólfur Ásberg Halldórsson, tvítugur bakvörður, var maður leiksins með 23 stig og 78 prósenta skotnýtingu. „Virkilega flottur þessi gaur og virðist vera kominn á einhvern stall þar sem hann getur tekið af skarið. Hann er að gera meira núna heldur en í fyrra,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Eyjólf og hélt áfram: „Hann var frábær. Bjarni Guðmann [Jónsson] var frábær í þessum leik. Með góðan útlending með sér, þetta er bakbeinið í liðinu. Ef að þú ert með það í lagi og þeir eru að spila svona vel, þá lítur þetta svona út.“ Bjarni Guðmann skilaði 14 stigum í leiknum, var með 23 framlagspunkta eftir níu fráköst og 4 stoðsendingar. Kjartan Atli Kjartansson líkti Bjarna við landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson, grannvöxnum en með mikinn styrk. „Hann getur spilað frá einum upp í fimm í vörn,“ tók Kristinn Geir Friðriksson undir. „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur.“ Þá lofuðu sérfræðingarnir bandaríska leikmanninn Aundre Jackson og sögðu ekki koma á óvart ef hann stæði uppi sem einn besti leikmaður deildarinnar í vor. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld 11. október 2018 22:45